logo bCO

Sérsmíðað fyrir stjórnendur fyrirtækja

Curio Web, Curio Office og nú Curio Control er íslenskur hugbúnaður, hannaður af metnaðarfullu fólki sem sækist eftir notendavænum lausnum fyrir rekstur fyrirtækja.

Hugmyndin að Curio Control kviknaði með þörfinni á að halda utan um reksturinn, vefsíðuna, reikningana, vsk-inn, verkbókhaldið, samskipti starfsmanna og verkefni með aðeins einu forriti. Til að framkvæma þetta var ákveðið að sameina 2 forrit okkar þ.e.a.s. Curio Web og Curio Office í eitt kerfi - Curio Control sem er nú ótrúlega þægileg lausn til að halda utan um vefsíðuna á góðan máta, losna við skrifaða verkseðla og gamaldags utanumhald fyrirtækjareksturs sem oft á tíðum hafa 8 forrit til að halda utan um svipaða hluti og Curio Control.

Í framhaldi af því hófst hönnun og uppsetning á kerfi sem sameinar þá hluti sem stjórnendur þurfa að nota við reksturinn.

1. VEFUMSÝSLUKERFI
Html5 og css3 “responsive” vefsíður
Slidemyndakerf
Videokerf í slidemyndakerf
Ljósmyndakerf
Ritill
Hægt að bæta við tökkum
Auðvelt að læra á
Auðvelt að skrifa inn í kerfi
Bloggsíður
Fréttasíður
Notendakerf
Hægt að stækka kerfi
Sérsmíðum vef skv. tilboði

Við bjóðum upp á vandaða vefsíðugerð með nýrri og endurbættri útgáfu af vefumsýsluforritinu Curio Web. Kerfið er á íslensku og er mjög auðvelt í notkun og þægilegt fyrir vefsíðueigendur að vinna með til að breyta og bæta inn efni inn á vef sinn. Curio Web var hannað árið 2000 og meðal fyrirtækja sem hafa notað kerfið eru fyrirtæki eins og Lyfja, Lyfjabókin, Miði.is, Frumherji og fleiri góðir aðilar. Kreativ sérsmíðar hverja síðu eftir þörfum viðskiptavinar þannig að engin tvö fyrirtæki eru með sama útlit en Curio Web 4.0 er stýrikerfið sem keyrir vefsíðuna.

2. Stimpilklukka
Stimpilkort og tímaskráning
Mættir starfsmenn
3. Verkefnastjórnun
Verkefnastýring
Verkefnastjórar eru með fulla stjórn
Starfsmenn sjá bara sín verkefni
Viðskiptavinir geta stofnað verkefni
4. Verkbókhaldskerfi
Tímaskráning
Veggur til að skrá ummæli
Tengja fylgiskjöl við verkseðla
Gagnageymsla skjala sem tengjast verkefni
5. Reikningagerð
Rafrænir reikningar í lit
Logo / merki fyrirtækis getur verið á reikning
Falleg og stílhrein hönnun á reikningum
PDF-reikningar sendir rafrænt á viðskiptamenn
Greiddar og ógreiddar kröfur
Sala dagsinns / fylgstu með hvað þú ert að selja
Vörunúmerakerfi
Viðskiptamannayfirlit
VSK yfirlit o.fl.
6. Samskiptakerfi
Spjallkerfi starfsmanna og einkaskilaboð
Lokaður samskiptavefur milli starfsmanna
Hver starfsmaður fær sinn profile og vegg
Stöðuveita / Hvað liggur þér á hjarta?
Fréttaveita starfsmanna
Viðburðir og tilkynningar
Netpóstur fyrir innranet
7. Dagurinn þinn

Sjáðu hve mikið þú og aðrir starfsmenn hafa unnið í dag og nákvæmlega hve mikill tími hefur farið í hin ýmsu verkefni yfir daginn eða browsaðu yfir mánuðinn til að skoða skráningu og afkösta starfsmanna

8. Starfsmanna -og notendakerfi
3 mismunandi leyfi fyrir notendur
Verkefnastjórar hafa aðgang að öllum verkefnum
Starfsmenn sjá bara sín verkefni
Aðgangur fyrir viðskiptavini
Viðskiptavinir geta fylgst með verkseðlum, stofnað verkefni o.fl.